Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
graskrampi
ENSKA
hypomagnesaemia
DANSKA
hypomagnesæmi
SÆNSKA
hypomagnesemi
FRANSKA
hypomagnésémie
ÞÝSKA
Hypomagnesämie
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að draga úr hættu á graskrampa (hypomagnesaemia).

[en] Reduction of the risk of tetany (hypomagnesaemia)

Skilgreining
Graskrampi verður vegna magnesíumsskorts í blóði mjólkurkúa og lýsir sér í óróa, vöðvatitringi, stirðum gangi og þvinguðum hreyfingum, skitu, gnístan tanna, lömunum og krampa. Graskrampa verður helst vart í vel fullorðnum hámjólka kúm sem eru nýbyrjaðar á beit á velábornu kalíríku graslendi eða grænfóðri. (http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/0/5877da23382060c200256c5f003d0cc7?OpenDocument)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/39/EB frá 25. júlí 1994 um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun dýrafóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Directive 94/39/EC of 25 July 1994 establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
31994L0039
Athugasemd
Hugtakið ,tetany´ er víðara en ,hypomagnesaemia´; hið fyrra kallast ,kalkkrampi´, ,kalkstjarfi´ eða ,kalkkirtlakrampi´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira